Áhugasvið í meðferð Ofsakvíði, víðáttufælni, afmörkuð fælni, þráhyggja og árátta Menntun 2003 Cand. psych. í sálfræði við Universitetet i Bergen 2000 BA-próf í sálfræði við Háskóla Íslands 1994 [...]
Áhugasvið í meðferð Þráhyggja og árátta, félagsfælni, líkamsskynjunarröskun Menntun 2017 Sérnám í hugrænni atferlismeðferð á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands, Félags um hugræna [...]
Meðferðarsamningur
Næsti hópur hefst þriðjudaginn 21. janúar 2025, frá 12:45 til 14:45. Um hópmeðferðina Um er að ræða 11 skipta hópmeðferð þar sem unnið er markvisst að því að draga úr kvíða og óöryggi í [...]
Heimir Snorrason sálfræðingur KMS var í viðtali nú á dögunum hjá Fréttatímanum en Heimir hefur ásamt Ásmundi Gunnarssyni staðið fyrir námskeiðinu styrkur og sátt sem ætlað er karlmönnum sem vilja [...]
Haustið er handan við hornið og spenna í loftinu. Mörg okkar hafa snúið aftur til vinnu og aðrir bíða þess að nýtt skólaár hefjist. Þessum tíma fylgja oft blendnar tilfinningar. Við segjum skilið [...]
Í vikunni sem leið var þáttur um ofsakvíða þar sem tekið var viðtal við stúlku sem þjáðist af vandanum og fékk meðhöndlun við Kvíðameðferðarstöðina. Rætt var við tvo sálfræðinga stöðvarinnar um [...]
Næsti hópur hefst miðvikudaginn 22. janúar 2025, frá 12:45 til 14:45. Um hópmeðferðina: Gott sjálfstraust felst í því að vita hver maður er og hvað maður getur, sama hvað á gengur, og í því að [...]