Kvíðameðferðarstöðin 

Um okkur

Markmið okkar er að veita eins árangursríka meðferð við kvíða fyrir fullorðna og völ er á, efla aðgengi fólks að sálfræðimeðferð og stuðla að framþróun rannsókna á sviði kvíðaraskana. Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, fræðsluerindi og þjónustu við fyrirtæki. Við erum í nánu samstarfi við Litlu Kvíðameðferðarstöðina sem sinnir meðferð barna og ungmenna.

TILKYNNINGAR

Viltu taka þátt í rannsókn á ælufælni?

0
0
Hafin er rannsókn á ælufælni sem er mikilvægur líður í bættri þjónustu við þá sem glíma við þennan hamlandi vanda. Því værum við afar þakklát ef þú sæir þér fært að taka þátt. Allir sem náð hafa 18 ára aldri geta tekið þátt í rannsókninni, óháð því hvort þeir hafa einhvertíman talið ælufælni [...]