Kvíðameðferðarstöðin 

Um okkur

sími: 534-0110         netfang: kms@kms.is

Markmið okkar er að veita eins árangursríka meðferð við kvíða fyrir fullorðna og völ er á, efla aðgengi fólks að sálfræðimeðferð og stuðla að framþróun rannsókna á sviði kvíðaraskana. Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, fræðsluerindi og þjónustu við fyrirtæki. Við erum í nánu samstarfi við Litlu Kvíðameðferðarstöðina sem sinnir meðferð barna og ungmenna.

TILKYNNINGAR

Vinnustofur fyrir fagfólk um dauðakvíða og sértæka fælni við uppköst

0
0
Okkur er sönn ánægja að greina frá því að enginn annar en David Veale geðlæknir ætlar að bjóða upp á tvær spennandi vinnustofur föstudaginn 14. apríl í samstarfi við Kvíðameðferðarstöðina fyrir sálfræðinga, geðlækna og annað geðheilbrigðisstarfsfólk. Á fyrri vinnustofunni (frá kl. 9:00-12:00) [...]