Kvíðameðferðarstöðin
Flýtileiðir
Um okkur
sími: 534-0110 netfang: kms@kms.is
Markmið okkar er að veita eins árangursríka meðferð við kvíða fyrir fullorðna og völ er á, efla aðgengi fólks að sálfræðimeðferð og stuðla að framþróun rannsókna á sviði kvíðaraskana. Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, fræðsluerindi og þjónustu við fyrirtæki. Við erum í nánu samstarfi við Litlu Kvíðameðferðarstöðina sem sinnir meðferð barna og ungmenna.
TILKYNNINGAR
Á næstu mánuðum verður boðið upp á bergensku fjögurra daga meðferðina við ælufælni og verða næstu hópar þeirra sem sækja meðferðina við ælufælni á eilítið niðursettu verði þar sem um rannsókn er að ræða. Ef þú vilt kanna þann möguleika má senda tölvupóst á kms@kms.is og óskað eftir matsviðtali [...]