Kvíðameðferðarstöðin 

Um okkur

Markmið okkar er að veita eins árangursríka meðferð við kvíða fyrir fullorðna og völ er á, efla aðgengi fólks að sálfræðimeðferð og stuðla að framþróun rannsókna á sviði kvíðaraskana. Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, fræðsluerindi og þjónustu við fyrirtæki. Við erum í nánu samstarfi við Litlu Kvíðameðferðarstöðina sem sinnir meðferð barna og ungmenna.

TILKYNNINGAR

Sjálfshjálparbók við þunglyndi komin út

0
0
Út er komin bók um hugræn atferlismeðferð við þunglyndi þar sem lesendur geta unnið á þunglyndi á eigin spýtur. Í bókinni er farið yfir hvernig þunglyndi myndast og viðhelst, einkennum þunglyndis lýst og hvernig rjúfa megi vítahringinn markvisst. Einnig er rætt um maníu, svefnleysi, kulnun og [...]