Kvíðameðferðarstöðin 

Velkomin á Kvíðameðferðarstöðina

Sími: 534-0110         Netfang: kms@kms.is

Á Kvíðameðferðarstöðinni starfar fjöldi reyndra sálfræðinga sem bjóða upp á sérsniðna einstaklingsmeðferð, hópmeðferðir, sálfræðimöt, námskeið, handleiðslu, fræðsluerindi og þjónustu við fyrirtæki.

Markmið okkar er að efla aðgengi fullorðinna að eins árangursríkri sálfræðimeðferð við kvíða og völ er og stuðla að framþróun rannsókna á sviði kvíðaraskana.

TILKYNNINGAR

Taugasálfræðilegt mat í boði

0
0
Við Kvíðameðferðarstöðina (KMS) starfar nú Magnús Jóhannsson sálfræðingur sem hefur áratuga langa reynslu á sviði taugasálfræði og hefur eftirfarandi þjónusta því bæst við á greiningarsviði KMS: Taugasálfræðilegt mat þegar grunur vaknar um versnandi hugræna færni, t.d. á sviði minnis eða [...]