Þáttur um ofsakvíða

Forsíða / Fréttir / Þáttur um ofsakvíða

Í vikunni sem leið var þáttur um ofsakvíða þar sem tekið var viðtal við stúlku sem þjáðist af vandanum og fékk meðhöndlun við Kvíðameðferðarstöðina. Rætt var við tvo sálfræðinga stöðvarinnar um vandann og öðrum kvíðaröskunum jafnframt lýst stuttlega. Hér má sjá þáttinn: http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/folk-med-sirry/ad-takast-a-vid-kvida/