Streitustjórnun Ertu undir of miklu álagi? Er streitan að fara með þig? Miklar þú allt fyrir þér? Tekur þú of mikið að þér? Gerir þú ofurkröfur til þín? Ertu við það að fara í kulnun? Nýtt [...]
Okkur er sönn ánægja að greina frá því að enginn annar en David Veale geðlæknir ætlar að bjóða upp á tvær spennandi vinnustofur föstudaginn 14. apríl í samstarfi við Kvíðameðferðarstöðina fyrir [...]
Á næstu mánuðum verður boðið upp á bergensku fjögurra daga meðferðina við ælufælni og verða næstu hópar þeirra sem sækja meðferðina við ælufælni á eilítið niðursettu verði þar sem um rannsókn er [...]
Ælufælni hrjáir á bilinu 1-5% fólks, í flestum tilfellum konur, eða sem samsvarar allt að 13.000 Íslendingum. Fæstum er vel við það að kasta upp en þeir sem glíma við ælufælni óttast [...]
Hópmeðferð fyrir konur sem hafa verið í ofbeldissambandi, hefst 16 mars og fer fram á Kvíðameðferðarstöðinni. Hópurinn hittist vikulega í tvo tíma í senn, í níu skipti alls. Á námskeiðinu verður [...]
Út er komin bókin Náðu tökum á ofþyngd með hugrænni atferlismeðferð eftir Sóleyju D. Davíðsdóttur sálfræðing og má nálgast hana í bókabúðum frá með með miðvikudeginum kemur. Sérstaða þessarar [...]
Ef fólk vill sækja viðtöl á KMS en á erfitt með að komast á staðinn, t.d. sökum búsetu, veðurofsa, kvíða eða sóttkvíar, má fá viðtöl í gegnum fjarbúnaðinn karaconnect. Vinsamlegast sendið [...]
Við Kvíðameðferðarstöðina starfar áfallateymi sem Hrund Teitsdóttir sálfræðingur stýrir. Meðlimir teymis njóta reglulegrar handleiðslu frá einum færasta sérfræðingi Breta í áfallastreituröskun, [...]
Út er komin bók um hugræn atferlismeðferð við þunglyndi þar sem lesendur geta unnið á þunglyndi á eigin spýtur. Í bókinni er farið yfir hvernig þunglyndi myndast og viðhelst, einkennum þunglyndis [...]
Okkur er sönn ánægja að segja frá því að Alma Belem Serrato sálfræðingur hefur hafið störf við Kvíðameðferðarstöðina. Alma lærði sálfræði í sínu heimalandi, Mexikó, og seinna á Spáni. Alma mun [...]