Á næstu mánuðum verður boðið upp á bergensku fjögurra daga meðferðina við ælufælni og verða næstu hópar þeirra sem sækja meðferðina við ælufælni á eilítið niðursettu verði þar sem um rannsókn er [...]
Ælufælni hrjáir á bilinu 1-5% fólks, í flestum tilfellum konur, eða sem samsvarar allt að 13.000 Íslendingum. Fæstum er vel við það að kasta upp en þeir sem glíma við ælufælni óttast [...]
Hópmeðferð fyrir konur sem hafa verið í ofbeldissambandi, hefst 16 mars og fer fram á Kvíðameðferðarstöðinni. Hópurinn hittist vikulega í tvo tíma í senn, í níu skipti alls. Á námskeiðinu verður [...]
Út er komin bókin Náðu tökum á ofþyngd með hugrænni atferlismeðferð eftir Sóleyju D. Davíðsdóttur sálfræðing og má nálgast hana í bókabúðum frá með með miðvikudeginum kemur. Sérstaða þessarar [...]
Ef fólk vill sækja viðtöl á KMS en á erfitt með að komast á staðinn, t.d. sökum búsetu, veðurofsa, kvíða eða sóttkvíar, má fá viðtöl í gegnum fjarbúnaðinn karaconnect. Vinsamlegast sendið [...]
Við Kvíðameðferðarstöðina starfar áfallateymi sem Hrund Teitsdóttir sálfræðingur stýrir. Meðlimir teymis njóta reglulegrar handleiðslu frá einum færasta sérfræðingi Breta í áfallastreituröskun, [...]
Út er komin bók um hugræn atferlismeðferð við þunglyndi þar sem lesendur geta unnið á þunglyndi á eigin spýtur. Í bókinni er farið yfir hvernig þunglyndi myndast og viðhelst, einkennum þunglyndis [...]
Okkur er sönn ánægja að segja frá því að Alma Belem Serrato sálfræðingur hefur hafið störf við Kvíðameðferðarstöðina. Alma lærði sálfræði í sínu heimalandi, Mexikó, og seinna á Spáni. Alma mun [...]
Við Kvíðameðferðarstöðina starfa nú þrír sálfræðinemar frá HR og er hægt að fá tvö frí viðtöl hjá þeim ef haft er samband á kms@kms.is fyrir 10. febrúar. Að þessum viðtölum loknum má svo fá [...]
Á næstunni er að fara af stað alþjóðleg rannsókn á meðferðinni, sem Íslandi hefur verið boðið að taka þátt í. Á næstu dögum kemur í ljós hvort íslensk heilbrigðisyfirvöld taki þátt í verkefninu [...]