Kvíðameðferðarstöðin 

Velkomin á Kvíðameðferðarstöðina

Sími: 534-0110         Netfang: kms@kms.is

Á Kvíðameðferðarstöðinni starfar fjöldi reyndra sálfræðinga sem bjóða upp á sérsniðna einstaklingsmeðferð, hópmeðferðir, sálfræðimöt, námskeið, handleiðslu, fræðsluerindi og þjónustu við fyrirtæki.

Markmið okkar er að efla aðgengi fullorðinna að eins árangursríkri sálfræðimeðferð við kvíða og völ er og stuðla að framþróun rannsókna á sviði kvíðaraskana.

TILKYNNINGAR

Upprætum óttann við óttann

0
0
Undanfarið hefur mikið verið rætt um aukinn kvíða  en hér má finna grein um það hvernig vinna megi gegn auknum kvíða: .https://www.visir.is/g/20252673835d