Í vikunni sem leið var þáttur um ofsakvíða þar sem tekið var viðtal við stúlku sem þjáðist af vandanum og fékk meðhöndlun við Kvíðameðferðarstöðina. Rætt var við tvo sálfræðinga stöðvarinnar um [...]
Næsti hópur hefst miðvikudaginn 30. ágúst frá 15:00 til 17:00 Um hópmeðferðina: Gott sjálfstraust felst í því að vita hver maður er og hvað maður getur, sama hvað á gengur, og í því að vera [...]
Á námskeiðinu verða kenndar leiðir sálfræðinnar til að efla sjálfstraust, draga úr kvíða og bæta frammistöðu í íþróttum og er ætlað ungu íþróttafólki á aldrinum 15-18 ára sem er að æfa íþróttir, [...]