Styrkur og sátt

Forsíða / Fréttir / Styrkur og sátt

Heimir Snorrason sálfræðingur KMS var í viðtali nú á dögunum hjá Fréttatímanum en Heimir hefur ásamt Ásmundi Gunnarssyni staðið fyrir námskeiðinu styrkur og sátt sem ætlað er karlmönnum sem vilja öðlast öryggi og áræðni. Frekari upplýsingar um námskeiðið er að finna hér undir flipanum “skoða námskeið”.

Viðtalið má lesa í heild sinni á heimasíðu Fréttatímans með því að smella á slóðina  hér að neðan

http://www.frettatiminn.is/endurskilgreining-karlmennskunnar/