Ferilskrá: Ásmundur Gunnarsson

Forsíða / Tilkynningar / Ferilskrá: Ásmundur Gunnarsson

Áhugasvið í meðferð

Þráhyggja og árátta, félagsfælni, líkamsskynjunarröskun

Menntun

2017 Sérnám í hugrænni atferlismeðferð á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands, Félags um hugræna atferlismeðferð og Oxford Cognitive Therapy Centre

2014  Cand. psych.-próf í sálfræði við Háskóla Íslands

2010  BS-próf í sálfræði við Háskóla Íslands

2007 Stúdentspróf af náttúrufræðabraut, Kvennaskólinn í Reykjavík

Starfsreynsla 

2014- Sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina

2014 Sálfræðingur við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

2010 – 2014 Stuðningsfulltrúi/ráðgjafi við Bráðageðdeild 32C, Landspítali-háskólasjúkrahús

2013 Stuðningsfulltrúi/ráðgjafi yfir sumar við 33C, Landspítali-háskólasjúkrahús

2009 Sumarstarfsmaður, Frístundamiðstöðin Kampur

Námskeið

2017

  • Overcoming low self esteem and working with resilience in CBT. Kennari: Joy McGuire. Alls 16 klst.
  • Psychotic disorders. Kennari: Gillian Haddock. Alls 16 klst.
  • Trauma focused cognitive behavioral therapy (TF-CBT): training and implementation support. Kennari: Monica Marie Fitzgerald. Alls 16 klst.
  • Personality disorders: narcissistic personality traits. Kennari: Sara Rakovshik. Alls 16 klst.
  • Incorporating appetide awareness training into cognitive behavioral treatment for binge eating and bulimia for obesity. Kennari: Linda Craighead. Alls 8 klst.
  • Bipolar disorders. Kennari: Ed Craighead. Alls 16 klst. 
2016
  • Posttraumatic stress disorder. Kennari: Berglind Guðmundsdóttir.  Alls 16 klst.
  • Mindfulness. Kennari: Christine Surawy. Alls 16 klst.
  • Svefn og langvint svefnleysi. Kennari: Ingunn Hansdóttir.  Alls 16 klst.
  • CBT with children and adolescents: treating anxiety and depression. Kennari: Anne Marie Albano. Alls 16 klst.
  • HAM við áfengis og vímuefnavanda. Kennari: Hjördís Tryggvadóttir. Alls 8 klst.
  • Hugræn atferlismeðferð við ofsakvíða og víðáttufælni. Kennari: Sóley Dröfn Davíðsdóttir. Alls 8 klst.
  • General anxiety. Kennari: Melisa Robichaud. Alls 16 klst.
  • Cognitive behavioral therapy for depression. Kennari: Melanie Fennell.  Alls 16 klst.
  • Cognitive behavioral psychotherapy intervention for chronic pain and long term health conditions. Kennari: Helen McDonald. Alls 16 klst.
  • Félagsfælni og body dysmorphic disorder. Kennari: Andri Steinþór Björnsson. Alls 16 klst.
  • Health anxiety and OCD. Kennari: Paul Salkovskis. Alls 16 klst.
  • Dialectic Behavioral Therapy (DBT) for self-injurious adolesents. Kennari: Cynthia L. Ramirez. Alls 16 klst.
  • Using imagery in clinical practice within cognitive behavioral therapy. Kennari: Emily Holmes og Kerry Young. Alls 16 klst. 
2015
  • CBT theory and case formulation. Sóley Dröfn Davíðsdóttir og Rúnar Helgi Andrason. Alls 16 klst.
  • Agnes Agnarsdóttir.
  • Grunnur að samtalstækni í hugrænni atferlismeðferð. Alls 16 klst.
  • Behavioral experiments. Martina Muller. Alls 16 klst.
  • Specific phobias and and does CBT work in routine clinical services? Alls 24 klst
  • Eye movement desensitization and reprocessing, part 1, Roger M. Solomon (25 klst.)
  • CBT for GAD með dr. Melisa Robichaud (16 klst.)
  •  Siðareglunámskeið sálfræðingafélags Íslands (10 klst.)

2014

  •  CBT Case Formulation með Sóleyju D. Davíðsdóttir og dr. Rúnari Helga Andrasyni (14 klst.)
  •  SOS- hjálp fyrir foreldra

Birtar greinar 

Ásmundur Gunnarsson, Sigurlaug María Jónsdóttir og Andri Steinþór Björnsson (2014). Líkamsskynjunarröskun: Algengi í átröskunarteymi geðsviðs Landspítala – Háskólasjúkrahúss. Sálfræðiritið, 19, 93-106.