Viðtöl í gegnum fjarbúnað

0
0
Ef fólk vill sækja viðtöl á KMS en á erfitt með að komast á staðinn, t.d. sökum búsetu, veðurofsa, kvíða eða sóttkvíar, má fá viðtöl í gegnum fjarbúnaðinn karaconnect. Vinsamlegast sendið [...]

Áfallateymi KMS

0
0
Við Kvíðameðferðarstöðina starfar áfallateymi sem Hrund Teitsdóttir sálfræðingur stýrir. Meðlimir teymis njóta reglulegrar handleiðslu frá einum færasta sérfræðingi Breta í áfallastreituröskun, [...]

Frí nemaviðtöl í boði

0
0
Við Kvíðameðferðarstöðina starfa nú þrír sálfræðinemar frá HR og er hægt að fá tvö frí viðtöl hjá þeim ef haft er samband á kms@kms.is fyrir 10. febrúar. Að þessum viðtölum loknum má svo fá [...]

Ertu með ADHD?

0
0
Hjá okkur er hægt að fá mat á einkennum athyglisbrests og ofvirkni en athyglisbrestur lýsir sér meðal annars í erfiðleikum með einbeitingu og eftirtekt, úthald og skipulag, gleymsku, fljótfærni [...]

Frí nemaviðtöl í boði

0
0
Ákveðið hefur verið að bjóða upp á frí viðtöl hjá sálfræðinemum Kvíðameðferðarstöðvarinnar næsta mánuðinn. Um er að ræða áhugasaman og metnaðargjarnan hóp nema sem er langt kominn með [...]

Sálfræðinemar hefja störf

0
0
Nú hefur Sveindís A. V. Þórhallsdóttir sálfræðiinemi við H. Í. hafið störf hjá Kvíðameðferðarstöðinni. Verður hún einn þriggja nema sem þar starfa í vetur. Það er oft góður kostur að fá viðtöl [...]