Lotumeðferð við ælufælni

0
0
Ælu­fælni hrjáir á bilinu 1-5% fólks, í flestum til­fellum konur, eða sem sam­svarar allt að 13.000 Ís­lendingum. Fæstum er vel við það að kasta upp en þeir sem glíma við ælu­fælni óttast [...]

0
0
Út er komin bókin Náðu tökum á ofþyngd með hugrænni atferlismeðferð eftir Sóleyju D. Davíðsdóttur sálfræðing og má nálgast hana í bókabúðum frá með með miðvikudeginum kemur. Sérstaða þessarar [...]

Viðtöl í gegnum fjarbúnað

0
0
Ef fólk vill sækja viðtöl á KMS en á erfitt með að komast á staðinn, t.d. sökum búsetu, veðurofsa, kvíða eða sóttkvíar, má fá viðtöl í gegnum fjarbúnaðinn karaconnect. Vinsamlegast sendið [...]

Áfallateymi KMS

0
0
Við Kvíðameðferðarstöðina starfar áfallateymi sem Hrund Teitsdóttir sálfræðingur stýrir. Meðlimir teymis njóta reglulegrar handleiðslu frá einum færasta sérfræðingi Breta í áfallastreituröskun, [...]