Streitustjórnun

0
0
Streitustjórnun Ertu undir of miklu álagi? Er streitan að fara með þig? Miklar þú allt fyrir þér? Tekur þú of mikið að þér? Gerir þú ofurkröfur til þín? Ertu við það að fara í kulnun? Nýtt [...]

Lotumeðferð við ælufælni

0
0
Ælu­fælni hrjáir á bilinu 1-5% fólks, í flestum til­fellum konur, eða sem sam­svarar allt að 13.000 Ís­lendingum. Fæstum er vel við það að kasta upp en þeir sem glíma við ælu­fælni óttast [...]

0
0
Út er komin bókin Náðu tökum á ofþyngd með hugrænni atferlismeðferð eftir Sóleyju D. Davíðsdóttur sálfræðing og má nálgast hana í bókabúðum frá með með miðvikudeginum kemur. Sérstaða þessarar [...]

Viðtöl í gegnum fjarbúnað

0
0
Ef fólk vill sækja viðtöl á KMS en á erfitt með að komast á staðinn, t.d. sökum búsetu, veðurofsa, kvíða eða sóttkvíar, má fá viðtöl í gegnum fjarbúnaðinn karaconnect. Vinsamlegast sendið [...]

Áfallateymi KMS

0
0
Við Kvíðameðferðarstöðina starfar áfallateymi sem Hrund Teitsdóttir sálfræðingur stýrir. Meðlimir teymis njóta reglulegrar handleiðslu frá einum færasta sérfræðingi Breta í áfallastreituröskun, [...]