Við Kvíðameðferðarstöðina starfar áfallateymi sem Hrund Teitsdóttir sálfræðingur stýrir. Meðlimir teymis njóta reglulegrar handleiðslu frá einum færasta sérfræðingi Breta í áfallastreituröskun, [...]
Út er komin bók um hugræn atferlismeðferð við þunglyndi þar sem lesendur geta unnið á þunglyndi á eigin spýtur. Í bókinni er farið yfir hvernig þunglyndi myndast og viðhelst, einkennum þunglyndis [...]
Okkur er sönn ánægja að segja frá því að Alma Belem Serrato sálfræðingur hefur hafið störf við Kvíðameðferðarstöðina. Alma lærði sálfræði í sínu heimalandi, Mexikó, og seinna á Spáni. Alma mun [...]
Við Kvíðameðferðarstöðina starfa nú þrír sálfræðinemar frá HR og er hægt að fá tvö frí viðtöl hjá þeim ef haft er samband á kms@kms.is fyrir 10. febrúar. Að þessum viðtölum loknum má svo fá [...]
Á næstunni er að fara af stað alþjóðleg rannsókn á meðferðinni, sem Íslandi hefur verið boðið að taka þátt í. Á næstu dögum kemur í ljós hvort íslensk heilbrigðisyfirvöld taki þátt í verkefninu [...]
Hjá okkur er hægt að fá mat á einkennum athyglisbrests og ofvirkni en athyglisbrestur lýsir sér meðal annars í erfiðleikum með einbeitingu og eftirtekt, úthald og skipulag, gleymsku, fljótfærni [...]
Ákveðið hefur verið að bjóða upp á frí viðtöl hjá sálfræðinemum Kvíðameðferðarstöðvarinnar næsta mánuðinn. Um er að ræða áhugasaman og metnaðargjarnan hóp nema sem er langt kominn með [...]
Nú hefur Sveindís A. V. Þórhallsdóttir sálfræðiinemi við H. Í. hafið störf hjá Kvíðameðferðarstöðinni. Verður hún einn þriggja nema sem þar starfa í vetur. Það er oft góður kostur að fá viðtöl [...]
Frá og með 1. maí hækkar verð á 50 mínútna viðtali við sálfræðinga KMS úr 15.000 krónum í 16.000 krónur. Minnt er á að í mörgum tilvikum niðurgreiða stéttarfélög sálfræðiviðtöl. Við hvetjum alla [...]
Unnt er að fá viðtöl hjá nemum sem eru í starfsréttindanámi (cand.psych) við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Viðtalstíminn kostar 8.000 krónur en það getur verið góður kostur þar sem [...]