Hópmeðferð fyrir konur sem hafa verið í ofbeldissambandi, hefst 16 mars og fer fram á Kvíðameðferðarstöðinni. Hópurinn hittist vikulega í tvo tíma í senn, í níu skipti alls. Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir;
- Að setja mörk
- Þekkja munin á heilbrigðum og óheilbrigðum samskiptum
- Að þekkja rauðu flöggin
- Að geta staðið á sínu og gert kröfur
- Fræðsla um áfallastreitu, gaslýsingu, ofbeldi, birtingarmynd þess og áhrif
- Sjálfsefling þar sem unnið er með sjálfsmyndina eftir aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar
Nánar um meðferðina hér.