Streitustjórnun Ertu undir of miklu álagi? Er streitan að fara með þig? Miklar þú allt fyrir þér? Tekur þú of mikið að þér? Gerir þú ofurkröfur til þín? Ertu við það að fara í kulnun? Nýtt [...]
Næsti hópur hefst fimmtudaginn 5. október klukkan 12:45 til 14:45. Um hópmeðferðina Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eru oft með brotna sjálfsmynd eftir sambandið. Oft eiga [...]
Næsti hópur hefst haustið 2023 – nákvæmari tímasetning kemur fljótlega. Námskeiðið er einu sinni í viku í sex vikur. Námskeiðið er ætlað fólki sem er úrvinda eftir langvinnt álag og finnur [...]
Bergenska fjögurra daga meðferðin var þróuð til að meðhöndla alvarlegar kvíðaraskanir og hefur mest verið rannsökuð við þráhyggju-árátturöskun (OCD) og árangurinn lofað mjög góðu. Meðferðin var [...]
Næsti hópur hefst mánudaginn 8. maí frá 15:00 til 17:00. Tímarnir verða tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum og klárast 15. júní. Um hópmeðferðina Um er að ræða 11 skipta hópmeðferð þar sem [...]
Næsti hópur hefst miðvikudaginn 30. ágúst frá 15:00 til 17:00 Um hópmeðferðina: Gott sjálfstraust felst í því að vita hver maður er og hvað maður getur, sama hvað á gengur, og í því að vera [...]
Á námskeiðinu verða kenndar leiðir sálfræðinnar til að efla sjálfstraust, draga úr kvíða og bæta frammistöðu í íþróttum og er ætlað ungu íþróttafólki á aldrinum 15-18 ára sem er að æfa íþróttir, [...]
Næsti hópur hefst fimmtudaginn 14. september klukkan 15:00 til 17:00. Kvíðameðferðarstöðin hefur þróað sérstaka hópmeðferð við áhyggjuvanda og er það unnið undir handleiðslu og í samvinnu við [...]