Við Kvíðameðferðarstöðina (KMS) starfar nú Magnús Jóhannsson sálfræðingur sem hefur áratuga langa reynslu á sviði taugasálfræði og hefur eftirfarandi þjónusta því bæst við á greiningarsviði KMS: [...]
Ofurhugar með ADHD – Fræðslu og sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir fullorðna með greint eða ógreint ADHD
0 0
ADHD dregur úr sjálfstrausti enda veldur vandinn usla á ýmsum sviðum lífsins. Á þessu átta vikna námskeiði er veitt fræðsla um einkenni ADHD á fullorðinsárum, kenndar leiðir hugrænnar [...]
Næsti hópur hefst fimmtudaginn 13. febrúar 2025 klukkan 12:45 til 14:45. Meðferðin er ætlað fólki sem glímir við þrálátar áhyggjur og líður illa af þeim sökum. Ef þú myndir svara [...]
Auglýst er eftir þátttakendum í rannsókn sem felst í að hitta sálfræðinema/sálfræðing í greiningarviðtali og að auki að svara nokkurm spurningalistum. Markmið rannsóknarinnar er að kanna [...]
Kvíðameðferðarstöðin í samvinnu við Háskóla Ísnands stendur fyrir rannsókn á eiginleikum tveggja sjálfsmatskvarða sem meta ælufælni. Auglýst er eftir þátttakendum í rannsókn sem felst í að svara [...]
Áhugasvið í meðferð Almenn kvíðaröskun, ofsakvíði, lágt sjálfsmat, aðrar kvíðaraskanir Menntun 2017: MSc gráða í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2014: MSc Diplóma í sálfræði í [...]
Ekki er komin dagsetning á næsta hóp en áhugasamir geta sent tölvupóst á kms@kms.is og óskað eftir hópmeðferðinni. Hefðbundin hópmeðferð við félagskvíða er í boði eftir sem áður. Um meðferðina [...]
Áhugasvið ADHD, félagsfælni og aðrar kvíðaraskanir Menntun 2017: MSc í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík 2014: BS- gráða í sálfræði við Háskóla Íslands Starfsreynsla 2018: [...]
Áhugasvið í meðferð Vanlíðan í tengslum við heilsufarsvanda, álag, kulnun og streitu. Sorg, aðlögunarvandi að breyttum aðstæðum eða veikindum. Lágt sjálfsmat, samskiptavandi og óöryggi. Almennur [...]
Frá og með 1. maí hækkar verð á 50 mínútna viðtali við sálfræðinga KMS úr 15.000 krónum í 16.000 krónur. Minnt er á að í mörgum tilvikum niðurgreiða stéttarfélög sálfræðiviðtöl. Við hvetjum alla [...]