Gjaldskrárbreyting 1. maí 2018

Forsíða / Fréttir / Gjaldskrárbreyting 1. maí 2018

Frá og með 1. maí hækkar verð á 50 mínútna viðtali við sálfræðinga KMS úr 15.000 krónum í 16.000 krónur. Minnt er á að í mörgum tilvikum niðurgreiða stéttarfélög sálfræðiviðtöl.

Við hvetjum alla til þess að skrifa undir áskorun Sálfræðingafélags Íslands til heilbrigðisráðherra um greðsluþátttöku vegna sálfræðiþjónustu á gedheilsa.com.