Á næstunni er að fara af stað alþjóðleg rannsókn á meðferðinni, sem Íslandi hefur verið boðið að taka þátt í. Á næstu dögum kemur í ljós hvort íslensk heilbrigðisyfirvöld taki þátt í verkefninu [...]
Hjá okkur er hægt að fá mat á einkennum athyglisbrests og ofvirkni en athyglisbrestur lýsir sér meðal annars í erfiðleikum með einbeitingu og eftirtekt, úthald og skipulag, gleymsku, fljótfærni [...]
Ákveðið hefur verið að bjóða upp á frí viðtöl hjá sálfræðinemum Kvíðameðferðarstöðvarinnar næsta mánuðinn. Um er að ræða áhugasaman og metnaðargjarnan hóp nema sem er langt kominn með [...]
Nú hefur Sveindís A. V. Þórhallsdóttir sálfræðiinemi við H. Í. hafið störf hjá Kvíðameðferðarstöðinni. Verður hún einn þriggja nema sem þar starfa í vetur. Það er oft góður kostur að fá viðtöl [...]
Áhugasvið í meðferð Almenn kvíðaröskun, ofsakvíði, lágt sjálfsmat, aðrar kvíðaraskanir Menntun 2017: MSc gráða í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2014: MSc Diplóma í sálfræði í [...]
Ekki er komin dagsetning á næsta hóp en áhugasamir geta sent tölvupóst á kms@kms.is og óskað eftir hópmeðferðinni. Hefðbundin hópmeðferð við félagskvíða er í boði eftir sem áður. Um meðferðina [...]
Áhugasvið ADHD, félagsfælni og aðrar kvíðaraskanir Menntun 2017: MSc í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík 2014: BS- gráða í sálfræði við Háskóla Íslands Starfsreynsla 2018: [...]
Bergenska fjögurra daga meðferðin var þróuð til að meðhöndla alvarlegar kvíðaraskanir og hefur mest verið rannsökuð við þráhyggju-árátturöskun (OCD) og árangurinn lofað mjög góðu. Meðferðin var [...]
Áhugasvið í meðferð Vanlíðan í tengslum við heilsufarsvanda, álag, kulnun og streitu. Sorg, aðlögunarvandi að breyttum aðstæðum eða veikindum. Lágt sjálfsmat, samskiptavandi og óöryggi. Almennur [...]
Frá og með 1. maí hækkar verð á 50 mínútna viðtali við sálfræðinga KMS úr 15.000 krónum í 16.000 krónur. Minnt er á að í mörgum tilvikum niðurgreiða stéttarfélög sálfræðiviðtöl. Við hvetjum alla [...]