Sálfræðinemar hefja störf

Forsíða / Fréttir / Sálfræðinemar hefja störf

Nú hefur Sveindís A. V. Þórhallsdóttir sálfræðiinemi við H. Í. hafið störf hjá Kvíðameðferðarstöðinni. Verður hún einn þriggja nema sem þar starfa í vetur. Það er oft góður kostur að fá viðtöl hjá nemum en þeir eru ferskir í fræðunum, metnaðargjarnir og starfa undir leiðsögn reyndra sálfræðinga KMS. Viðtölin eru jafnframt helmingi ódýrari en önnur viðtöl.