ADHD dregur úr sjálfstrausti enda veldur vandinn usla á ýmsum sviðum lífsins. Á þessu átta vikna námskeiði er veitt fræðsla um einkenni ADHD á fullorðinsárum, kenndar leiðir hugrænnar [...]
Næsti hópur hefst fimmtudaginn 13. febrúar 2025 klukkan 12:45 til 14:45. Kvíðameðferðarstöðin hefur þróað sérstaka hópmeðferð við áhyggjuvanda og er það unnið undir handleiðslu og í samvinnu við [...]
Okkur er sönn ánægja að greina frá því að enginn annar en David Veale geðlæknir ætlar að bjóða upp á tvær spennandi vinnustofur föstudaginn 14. apríl í samstarfi við Kvíðameðferðarstöðina fyrir [...]
Auglýst er eftir þátttakendum í rannsókn sem felst í að hitta sálfræðinema/sálfræðing í greiningarviðtali og að auki að svara nokkurm spurningalistum. Markmið rannsóknarinnar er að kanna [...]