Kvíðameðferðarstöðin 

Um okkur

Markmið okkar er að veita eins árangursríka meðferð við kvíða fyrir fullorðna og völ er á, efla aðgengi fólks að sálfræðimeðferð og stuðla að framþróun rannsókna á sviði kvíðaraskana. Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, fræðsluerindi og þjónustu við fyrirtæki. Við erum í nánu samstarfi við Litlu Kvíðameðferðarstöðina sem sinnir meðferð barna og ungmenna. Einnig eru tveir sjálfstætt starfandi geðlæknar með aðsetur á Kvíðameðferðarstöðinni, þau Dagur Bjarnason og Birna Þórðardóttir sem sálfræðingar okkar starfa náið með.

SÍMI

534-0110

NETFANG

TILKYNNINGAR

NÝTT! – Bætt líðan eftir barnsburð

0
0
Næsta námskeið hefst fimmtudaginn 16. febrúar 2017. Námskeiðið er ætlað konum sem finna fyrir vanlíðan eða óöryggi eftir barnsburð og eru með  börn á fyrsta aldursári. Algengt er að konur finni fyrir vanlíðan eftir fæðingu. Miklar breytingar eiga sér stað þegar kona eignast barn, bæði [...]