Kvíðameðferðarstöðin 

Um okkur

Markmið sálfræðinga Kvíðameðferðarstöðvarinnar er að veita eins árangursríka meðferð við kvíða fyrir fullorðna og völ er á, efla aðgengi fólks að sálfræðimeðferð og stuðla að framþróun rannsókna á sviði kvíðaraskana. Sálfræðingar okkar bjóða upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, fræðsluerindi og þjónustu við fyrirtæki. Við erum í nánu samstarfi við Litlu Kvíðameðferðarstöðina sem sinnir meðferð barna og ungmenna. Einnig eru tveir sjálfstætt starfandi geðlæknar með aðsetur á Kvíðameðferðarstöðinni, þau Dagur Bjarnason og Birna Þórðardóttir sem sálfræðingar okkar starfa náið með.

SÍMI

534-0110

NETFANG

TILKYNNINGAR

Cognitive Behavior Therapy (CBT) – a guide to emotional wellbeing

0
0
Next class starts on Tuesday the 25th of October. Cognitive Behavioral Therapy (CBT) is an evidence based psychology treatment which has proven to be effective for depression and anxiety disorders. The Icelandic Center for Treatment of Anxiety Disorders (Kvíðameðferðarstöðin -KMS) now offers an [...]