Kvíðameðferðarstöðin 

Um okkur

Markmið okkar er að veita eins árangursríka meðferð við kvíða fyrir fullorðna og völ er á, efla aðgengi fólks að sálfræðimeðferð og stuðla að framþróun rannsókna á sviði kvíðaraskana. Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, fræðsluerindi og þjónustu við fyrirtæki. Við erum í nánu samstarfi við Litlu Kvíðameðferðarstöðina sem sinnir meðferð barna og ungmenna.

TILKYNNINGAR

Spænskumælandi sálfræðingur til starfa

0
0
Okkur er sönn ánægja að segja frá því að Alma Belem Serrato sálfræðingur hefur hafið störf við Kvíðameðferðarstöðina. Alma lærði sálfræði í sínu heimalandi, Mexikó, og seinna á Spáni. Alma mun fyrst og fremst sinna spænskumælandi skjólstæðingum á öllum aldri, en getur einnig sinnt enskumælandi [...]