Kvíðameðferðarstöðin 

Um okkur

Markmið okkar er að veita eins árangursríka meðferð við kvíða fyrir fullorðna og völ er á, efla aðgengi fólks að sálfræðimeðferð og stuðla að framþróun rannsókna á sviði kvíðaraskana. Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, fræðsluerindi og þjónustu við fyrirtæki. Við erum í nánu samstarfi við Litlu Kvíðameðferðarstöðina sem sinnir meðferð barna og ungmenna.

TILKYNNINGAR

Gjaldskrárbreyting 1. maí 2018

0
0
Frá og með 1. maí hækkar verð á 50 mínútna viðtali við sálfræðinga KMS úr 15.000 krónum í 16.000 krónur. Minnt er á að í mörgum tilvikum niðurgreiða stéttarfélög sálfræðiviðtöl. Við hvetjum alla til þess að skrifa undir áskorun Sálfræðingafélags Íslands til heilbrigðisráðherra um [...]