Kvíðameðferðarstöðin 

Um okkur

Markmið okkar er að veita eins árangursríka meðferð við kvíða fyrir fullorðna og völ er á, efla aðgengi fólks að sálfræðimeðferð og stuðla að framþróun rannsókna á sviði kvíðaraskana. Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, fræðsluerindi og þjónustu við fyrirtæki. Erum í nánu samstarfi við Litlu Kvíðameðferðarstöðina sem sinnir meðferð barna og ungmenna.

SÍMI

534-0110

NETFANG

TILKYNNINGAR

Móttaka lokuð vegna sumarleyfa

0
0
Vegna sumarleyfa verður móttaka/afgreiðsla Kvíðameðferðarstöðvarinnar lokuð fram yfir Verslunarmannahelgi. Vinsamlegast sendið okkur óskir um viðtalstíma og eða aðrar fyrirspurnir með tölvupósti á kms@kms.is. Starfsmenn okkar munu svara eins fljótt og auðið er.