Kvíðameðferðarstöðin 

Um okkur

Markmið okkar er að veita eins árangursríka meðferð við kvíða fyrir fullorðna og völ er á, efla aðgengi fólks að sálfræðimeðferð og stuðla að framþróun rannsókna á sviði kvíðaraskana. Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, fræðsluerindi og þjónustu við fyrirtæki. Við erum í nánu samstarfi við Litlu Kvíðameðferðarstöðina sem sinnir meðferð barna og ungmenna.

TILKYNNINGAR

Náðu tökum á þunglyndi

0
0
Meðferðin hefst 8. apríl nk. ef næg þátttaka fæst. Meðferðin stendur í níu vikur, fyrstu tvær vikurnar eru tímar tvisvar í viku, á mánudögum frá 15-17 og á miðvikudögum frá 12-13, og einu sinni í viku eftir það, á mánudögum frá 15-17. Þunglyndi er með algengari vandamálum sem fólk glímir við og [...]