Kvíðameðferðarstöðin 

Um okkur

Markmið okkar er að veita eins árangursríka meðferð við kvíða fyrir fullorðna og völ er á, efla aðgengi fólks að sálfræðimeðferð og stuðla að framþróun rannsókna á sviði kvíðaraskana. Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl, hópmeðferð, fræðsluerindi og þjónustu við fyrirtæki. Við erum í nánu samstarfi við Litlu Kvíðameðferðarstöðina sem sinnir meðferð barna og ungmenna.

TILKYNNINGAR

Tímabundin frestun á fjögurra daga meðferð við þráhyggju og áráttu

0
0
Á næstunni er að fara af stað alþjóðleg rannsókn á meðferðinni, sem Íslandi hefur verið boðið að taka þátt í. Á næstu dögum kemur í ljós hvort íslensk heilbrigðisyfirvöld taki þátt í verkefninu og hefur því verið tekin ákvörðun um að fresta frekari hópum þar til þetta er komið á hreint. Afar [...]