Ferilskrá: Gunnhildur Sveinsdóttir

Forsíða / Tilkynningar / Ferilskrá: Gunnhildur Sveinsdóttir

Gunnhildur2Áhugasvið í meðferð

Sérstakur áhugi á á meðferð við áfallastreituröskun en vinn einnig með aðra erfiðleika, t.d. lágt sjálfsmat og ofsakvíðaröskun

Menntun

2012 Cand.psych. gráða í sálfræði Háskóla Íslands

2009 M. Sc. í félags- og vinnusálfræði við Háskólann í Amsterdam

2009 Þriggja mánaða rannsóknarverkefni við Háskólann í Hong Kong vegna M. Sc. gráðu

2004 Þriggja mánaða nám í frönsku við Sorbonne-háskólann í París

2002 BA-próf í sálfræði við Háskóla Íslands

1997 Stúdentspróf við félagsfræðibraut, sálfræðilínu við Menntaskólann í Hamrahlíð

Starfsreynsla

2012 – Sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina

2011-2012 Starfsþjálfun við geðsvið Landsspítali Háskólasjúkrahúss

2010 (Janúar til september) Atferlisþjálfi við Leikskólann Ægisborg

2006-2007 Ráðgjafi við Stuðla, meðferðarheimili ríkisins fyrir unglinga

2002-2005  Tómstundaráðgjafi við Frístundamiðstöðina Tónabæ

Sumur 2001 og 2002 Starfsmaður á geðdeild 32-C við Landspítala-háskólasjúkrahús

Námskeið

2015 CBT for Generalized Anxiety Disorder með dr. Melisu Robichaud

2013 Cognitive Processing therapy með dr. Patricia Resich um hugræna úrvinnslumeðferð við áfallastreituröskun

2013 Evrópuráðstefna um hugræna atferlismeðferð í Marrakech

2011 Evrópuráðstefna um hugræna atferlismeðferð, Reykjavík