Ferilskrá Emanúel Geir Guðmundsson

Forsíða / Tilkynningar / Ferilskrá Emanúel Geir Guðmundsson

Áhugasvið í meðferð

Félagsfælni og aðrar kvíðaraskanir

Menntun

2017 Sérnám í hugrænni atferlismeðferð á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands, Félags um hugræna atferlismeðferð og Oxford Cognitive Therapy Centre

2013 Cand.psych. gráða við Háskóla Íslands

2010 BS-gráða í sálfræði

1999 Sveinspróf í tannsmíðum

1995 Stúdentspróf frá Kvennaskólanum í Reykjavík, náttúrufræðabraut

Starfsreynsla

2015 Sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina

2014-2015 Sálfræðingur hjá Janusi endurhæfingu

2014 (mars til ágúst) Sálfræðingur við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Hamraborg

2014-2016 Nefndarstörf fyrir Háskóla Íslands, vegna umsókna sálfræðinga um starfs- og sérfræðingsleyfi

2012-2014 Ráðgjafi / Stuðningsfulltrúi á Geðgjörgæslu Landspítala-háskólasjúkrahúss, deild 32-C.

Tannsmiður á Tannréttingastofu SP samfellt frá febrúar 2000 til mars 2011.

Kennsla og rannsóknir

2013 Aðstoðarkennari í klínískri sálfræði, sálfræðideild Háskóla Íslands

2012 Aðstoðarkennari í persónuleikasálfræði, sálfræðideild Háskóla Íslands

2013 Undirbúningur stöðlunar WASI fyrir 17 – 64 ára Íslendinga og samkvæmni matsmanna á undirprófinu Líkingar: Úrtak utan höfuðborgar. Cand. psych. ritgerð.

2010 Athugun á próffræðieiginleikum kvarðanna Eftirsjá-, Ánægja- og Vandi ákvarðana. Bs ritgerð.

Námskeið

2017

 • Overcoming low self esteem and working with resilience in CBT. Kennari: Joy McGuire. Alls 16 klst.
 • Psychotic disorders. Kennari: Gillian Haddock. Alls 16 klst.
 • Trauma focused cognitive behavioral therapy (TF-CBT): training and implementation support. Kennari: Monica Marie Fitzgerald. Alls 16 klst.
 • Personality disorders: narcissistic personality traits. Kennari: Sara Rakovshik. Alls 16 klst.
 • Incorporating appetide awareness training into cognitive behavioral treatment for binge eating and bulimia for obesity. Kennari: Linda Craighead. Alls 8 klst.
 • Bipolar disorders. Kennari: Ed Craighead. Alls 16 klst.

2016

 • Posttraumatic stress disorder. Kennari: Berglind Guðmundsdóttir.  Alls 16 klst.
 • Mindfulness. Kennari: Christine Surawy. Alls 16 klst.
 • Svefn og langvint svefnleysi. Kennari: Ingunn Hansdóttir.  Alls 16 klst.
 • CBT with children and adolescents: treating anxiety and depression. Kennari: Anne Marie Albano. Alls 16 klst.
 • HAM við áfengis og vímuefnavanda. Kennari: Hjördís Tryggvadóttir. Alls 8 klst.
 • Hugræn atferlismeðferð við ofsakvíða og víðáttufælni. Kennari: Sóley Dröfn Davíðsdóttir. Alls 8 klst.
 • General anxiety. Kennari: Melisa Robichaud. Alls 16 klst.
 • Cognitive behavioral therapy for depression. Kennari: Melanie Fennell.  Alls 16 klst.
 • Cognitive behavioral psychotherapy intervention for chronic pain and long term health conditions. Kennari: Helen McDonald. Alls 16 klst.
 • Félagsfælni og body dysmorphic disorder. Kennari: Andri Steinþór Björnsson. Alls 16 klst.
 • Health anxiety and OCD. Kennari: Paul Salkovskis. Alls 16 klst.
 • Dialectic Behavioral Therapy (DBT) for self-injurious adolesents. Kennari: Cynthia L. Ramirez. Alls 16 klst.
 • Using imagery in clinical practice within cognitive behavioral therapy. Kennari: Emily Holmes og Kerry Young. Alls 16 klst.

2015

 • CBT theory and case formulation. Sóley Dröfn Davíðsdóttir og Rúnar Helgi Andrason. Alls 16 klst.
 • Agnes Agnarsdóttir.
 • Grunnur að samtalstækni í hugrænni atferlismeðferð. Alls 16 klst.
 • Behavioral experiments. Martina Muller. Alls 16 klst.
 • Specific phobias and and does CBT work in routine clinical services? Alls 24 klst
 • CBT for GAD með Melisu Robichaud Conceptualization and treatment using intolerance of uncertainty as the theme of treatment, alls 16 klst.
 •  Siðareglunámskeið sálfræðingafélags Íslands (10 klst.)
 • Kynning á díalektískri atferlismeðferð, alls 4 klst. Haldið á vegum Félags sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Leiðbeinandi: Margrét Bárðardóttir.
 • Cognitive behavioral group therapy með dr. Ingrid Söchting, alls 16 klst.
 • Inngangsnámskeið í áhugahvetjandi samtali, fræðsla og þjálfun, alls 20 klst.
 • Siðareglunámskeið Sálfræðingafélags Íslands, alls 10 klst.

2013 Réttindanámskeið fyrir K-SADS greiningarviðtalið með Bertrand Lauth og Páli Magnússyni, alls 12 klst.