Út er komin bókin Náðu tökum á ofþyngd með hugrænni atferlismeðferð eftir Sóleyju D. Davíðsdóttur sálfræðing og má nálgast hana í bókabúðum frá með með miðvikudeginum kemur. Sérstaða þessarar bókar er sú að sjónum er beint að „innri breytingum” sem stuðla að betri þyngdarstjórn í stað þess að setja sér skorður með megrunarkúrum og líkamsræktarátökum.
Hér má finna skráningarblöð sem fylgja Ofþyngdarviðaukar
.