Ofurhugar með ADHD – Fræðslu og sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir fullorðna með greint eða ógreint ADHD
0 0
ADHD dregur úr sjálfstrausti enda veldur vandinn usla á ýmsum sviðum lífsins. Á þessu sex vikna námskeiði er veitt fræðsla um einkenni ADHD á fullorðinsárum, kenndar leiðir hugrænnar atferlismeðferðar til að vinna á einkennum og styrkja sjálfsmyndina. Fólk þarf ekki að hafa fengið formlega [...]