Kvíðameðferðarstöðin 

Velkomin á Kvíðameðferðarstöðina

Sími: 534-0110         Netfang: kms@kms.is

Á Kvíðameðferðarstöðinni starfar fjöldi reyndra sálfræðinga sem bjóða upp á sérsniðna einstaklingsmeðferð, hópmeðferðir, sálfræðimöt, námskeið, handleiðslu, fræðsluerindi og þjónustu við fyrirtæki.

Markmið okkar er að efla aðgengi fullorðinna að eins árangursríkri sálfræðimeðferð við kvíða og völ er og stuðla að framþróun rannsókna á sviði kvíðaraskana.

TILKYNNINGAR

Frí nemaviðtöl!

0
0
Anna Kristrún Sigurpálsdóttir meistaranemi hefur hafið starfsþjálfun sína hjá KMS og hægt er að óska eftir viðtölum hjá henni en fyrstu tvö viðtölin eru fólki að kostnaðarlausu. Anna Kristrún verður fullnuma sálfræðingur næsta sumar en hefur töluverða reynslu af því að vinna með fólki. Hún er [...]