Sumarafgreiðsla

Forsíða / Fréttir / Sumarafgreiðsla

Símsvörun verður takmörkuð í júlí en hægt er að senda okkur tölvupóst á kms@kms.is. Haft verður samband eins fljótt og auðið er en einhverjir dagar kunna að líða þar til haft er samband.

Ef erindið er brátt og þolir enga bið bendum við á vakthafandi lækni á heilsugæslu viðkomandi eða bráðamóttöku geðdeildar við Hringbraut.

 

Bestu kveðjur, starfsfólk Kvíðameðferðarstöðvarinnar.