Áhugasvið í meðferð
Þráhyggja og árátta, heilsukvíði, félagsfælni
Menntun
2015 Cand.psych. gráða frá Háskóla Íslands
2013 BS-próf í sálfræði frá Háskóla Íslands
2008 Laganám í Háskólanum í Reykjavík
2006 Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Hamrahlíð
Starfsreynsla
2015- Sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina
2014-2015 Starfsþjálfun við Kvíðameðferðarstöðina
2013 -2014 Átta mánaða þjálfun við Sálfræðiráðgjöf Háskóla Íslands
2013-2014 Starfsmaður við réttar- og öryggisgeðdeild Landspítala-háskólasjúkrahúss
2012-2013 Stundakennari í námskeiðinu Greining og mótun hegðunar við sálfræðideild HÍ
2011-2012 Kom að ýmsu tengdu ráðningum og ráðgjöf fyrirtækja og einstaklinga við Hugtak
Birtar greinar
Kristjánsson, T., Þorvaldsson, T. P. og Kristjánsson, Á. (2014). Divided multimodal attention: Sensory trace and context coding strategies in spatially congruent auditory and visual presentation. Multisensory Research, 27 (2), 91-110.