Ferilskrá: Hrefna Guðmundsdóttir

Forsíða / Tilkynningar / Ferilskrá: Hrefna Guðmundsdóttir

Hrefna2Áhugasvið í meðferð

Lágt sjálfsmat, árátta og þráhyggja, ofsakvíðaröskun og almenn kvíðaröskun

Nota hugræna atferlismeðferð við kvíða.

Menntun

2012 Cand.psych.-gráða frá Háskóla Íslands

1996 BA-próf í sálfræði við Háskóla Íslands

1991 Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík

Starfsreynsla

2013 – Sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina

2008-2013 Verkefnastjóri við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands

2003-2008 Ráðgjafi hjá Capacent Gallup

2001-2003 Verkefnisstjóri hjá rannsóknarsviði auglýsingastofunnar Góðs fólks

1999-2001 Verkefnisstjóri hjá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands

1998-1999 Rannsóknarstarf hjá Þórði Eydal prófessor við tannlæknadeild Háskóla Íslands

1996-1998 Rannsóknarstarf hjá Eiríki erni Arnarsyni sálfræðingi á LSH

1998-2003 Stundakennsla í aðferðafræði, tölfræði, rannsóknaraðferðum, vinnulagi o.fl.  sálfræði- og  í hjúkrunarfræðideildir Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands

Námskeið

2015 CBT for GAD með Melisu Robichaud. Tveggja daga námskeið í hugrænni atferlismeðferð við almennri kvíðaröskun