Ferilskrá: Sigurður Viðar

Forsíða / Tilkynningar / Ferilskrá: Sigurður Viðar

Áhugasvið í meðferð

Félagsfælni og aðrar kvíðaraskanir

Menntun

2011 Nám til kennsluréttinda við Háskólann á Akureyri

2010 Cand.psych. gráða við Háskóla Íslands

2008 BA gráða í sálfræði við Háskólann á Akureyri

2004 Stúdentspróf frá Framhaldsskólanum á Húsavík

2003 Sveinspróf í kjötiðn

Starfsreynsla 

2016 – Sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina

2011 – 2016 Sálfræðingur og verkefnastjóri hjá Janusi endurhæfingu

2010 – 2012 Sálfræðingur á Tauga- og hæfingarsviði Reykjalundar

2010 Rannsóknarstörf hjá Kvíðameðferðarstöðinni (yfir sumar)

1996-2009 Almennur starfsmaður og kjötiðnaðarmaður hjá Norðlenska (sumarstörf

frá 2005)

Kennsla

2016 – Leiðbeiandi við BS og MS verkefni í sálfræði við Háskólann í Reykjavík

2016 – Umsjón með námskeiðinu Klínísk sálfræði við Háskólann í Reykjavík

2015 Umsjón með námskeiðinu Námssálfræði og sérkennsla við Háskólann í

Reykjavík

2011 Leiðbeinandi við BS verkefni í sálfræði við Háskóla Íslands

Námskeið

2020 Atferlisvirkjun í meðferð (Behavioral Activation Principles, Protocols, Practice With Adults and Adolescents) – Christopher Martell

2018 Atferlistilraunir í hugrænni atferlismeðferð (Behavioural Experiments: Effective Integration of Experiental Learning into Cognitive Therapy) – Martina Mueller

2017 Hugræn meðferð við þunglyndi (Cognitive Therapy of Depression: From Core Competencies to Advanced Stragegies) – Dan Strunk

2017 Hugræn atferlismeðferð við félagsfælni (Cognitive behavioral therapy of social anxiety disorder) – Stefan Hofmann

2017 Good practice of in vivo and imaginal Exposure – Jonathan Huppert

2016 Hugræn atferlismeðferð við þunglyndi (Cognitive-behaviour therapy for depression) – Melanie Fennell

2016 Hugræn atferlismeðferð við almennri kvíðaröskun (CBT for GAD: Conceptulaziation and treatment using intolerance of uncertainty as the theme oftreatment) – Melisa Rocinchaud,

2015 Hugræn atferlismeðfer við kvíða (Anxiety: Clinical update & Masterclass) – Nick Grey

2015 Styrkleikamiðuð hugræn atferlismeðferð (Strengths-Based CBT for Vulnerable Clients & Chronic Issues) – Christine A. Padesky,

2015 Hugræn atferlismeðferð í hóp (Cognitive Behavioural Group Therapy) – Ingrid Söchting,

2014 Áhugahvetjandi samtal (Motivational Interviewing). Haldið á vegum Áhugahvatar.

2014 Sjálfsvíg og sjálfsvígsvarnir (Suicide: Suicide risk, assessment, prevention and intervention) – Darcy Haag Granello og Paul F. Granello

2014 Siðareglunámskeið Sálfræðingafélags Íslands.

2014 Áhugahvetjandi samtöl í hópum (Motivational Interviewing in Groups) – Tim Anstiss og Jeff Allison

2013 Breytingar á DSM kerfinu. – Urður Njarðvík og Ingunn Hansdóttir,

2012 Áhugasviðskönnunin Í LEIT AÐ STARFI: Íslenska útgáfunn af Self-Directed Search (SDS) – Bryndís Scheving Thorsteinsdóttir

2011 Hugræn atferlismeðferð við lágu sjálfsmati (Cognitive therapy for low self-esteem: A transdiagnostic framework for treatment) – Melanie Fennell

2011 Positive CBT. From reducing distress to building success – Fredrike Bannink

2011 Problem solving therapy: A transdiagnostic approach – Marcus Huibers og Theo Bouman

2011 Hugræn atferlismeðferð við vímuefnavanda (Cognitive behavioural therapy for substance misuse in people with coexisting mental health disorders) – Renuka Arjundas

Birtar greinar eða rannsóknir

Sigurður Viðar, Helgi Héðinsson og Kristín Guðmundsdóttir (2012). Áhrif myndbandssýnikennslu á félagslegt frumkvæði grunnskólabarns með einhverfu við jafnaldra sína: Rannsókn í venjulegum leikaðstæðum. Atferli – Tímarit samtaka um atferlisgreiningu á Íslandi, 2, 1-23.

Sigurður Viðar, Rúnar Helgi Andrason, Ársæll Már Arnarsson og Daníel Þór Ólason (2011). Mat á réttmætiskvörðum Personality Assessment Inventory (PAI). Sálfræðiritið – Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 16, 47-71.

Sigurður Viðar, Sigurbjörg Jóna Ludvigsdóttir, Sóley Dröfn Davíðsdóttir, Helena Jónsdóttir og Unnur Jakobsdóttir Smári (2011). Hugræn atferlismeðferð í hóp við félagsfælni: Árangursmæling við Kvíðameðferðarstöðina (KMS). Sálfræðiritið – Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 16, 81-96.

Heiða Rut Guðmundsdóttir, Kristín Guðrún Reynisdóttir, Sigurður Viðar og Smári Pálsson (2012). Rannsókn á áhrifum vitrænnar þjálfunar hjá fólki með MS. MeginStoð – Blað MS –félags Íslands, 29, 24-25.

Kristín Siggeirsdóttir, Helgi Jónsson, Hrefna Þórðardóttir, Ómar Hjaltason, Ragnheiður Kristinsdóttir, Sigurður Viðar, Sæmundur Ó. Haraldsson og Unnur Alfreðsdóttir (2012). Janus-aðferðafræðin: Ný nálgun í læknisfræðilegri geðendurhæfingu. Læknablaðið, 98, 673.