Ferilskrá: Jóhann Pálmar Harðarson

Forsíða / Tilkynningar / Ferilskrá: Jóhann Pálmar Harðarson

Áhugasvið í meðferð

Áföll og áfallastreituröskun, þunglyndi og lágt sjálfsmat, félagsfælni og aðrar kvíðaraskanir

Menntun

2018 – nú: Doktorsnemi í klínískri sálfræði við Háskóla Íslands

2016 Cand.psych. gráða við Háskóla Íslands

2014 BS-gráða í sálfræði

Starfsreynsla

2016 – nú: Sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina

2016 – nú: Nefndarstörf tengd veitingu á starfs- og sérfræðileyfi sálfræðinga, sálfræðideild Háskóla Íslands

2015 -2016 Átta mánaða þjálfun við Sálfræðiráðgjöf Háskóla Íslands

Kennsla og rannsóknir

2017 Kennari í námskeiðinu skýringar á hegðun, sálfræðideild Háskóla Íslands

2015-2016 Aðstoðarkennari í skýringum á hegðun, sálfræðideild Háskóla Íslands

2013-2016 Aðstoðarkennari í tölfræði, sálfræðideild Háskóla Íslands

2013 Aðstoðarkennari í skyn- og hugfræði, sálfræðideild Háskóla Íslands

2016 The appraisal of intrusive images among outpatients with social anxiety disorder. Cand. psych. ritgerð.

Bjornsson, A.S., Chiang, B., Hardarson, J.P., Purdon, C., Wessman, I. (2016, September). Reactions to intrusive images across mental disorders. Fyrirlesari á málþingi á The European Association for Behavioural and Cognitive Therapies (EABCT), Svíþjóð, Stokkhólmi.

2014 Choosing versus rejecting: Separating the effects of target and distractor repetition on target choice. Bs ritgerð.

Námskeið

2018 – Cultivating Self-Esteem: A Transdiagnostic Cognitive-Behavioral Perspective, alls 16 klst

2018 – Samkenndarmiðuð meðferð – Compassion focused therapy, alls 8 klst

2017 – Cognitive Therapy for Posttraumatic Stress Disorder, alls 8 klst

2016 – Health anxiety and OCD, alls 16 klst

2016 – CBT boot camp 2.0: Building core therapist & client skills using MOM2, alls 16 klst