Ferilskrá Heimir Snorrason

Forsíða / Tilkynningar / Ferilskrá Heimir Snorrason

Áhugasvið í meðferðHeimir2

Félagsfælni, lágt sjálfsmat karla og kvenna, ofsakvíðaröskun, almenn kvíðaröskun, vandamál sem byggjast á reynslu í uppeldi og samskiptum.

Menntun

2013 Sérnám í hugrænni atferlismeðferð við Endurmenntun Háskóla Íslands

2006 Cand.Psych.-próf í sálfræði frá Kaupmannarhafnarháskóla

2000 BA-próf í sálfræði við Háskóla Íslands

1994 Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri

 

2011 – Sálfræðingur í fullu starfi við KMS

2009-2011 – Starfa við rannsóknir á geðklofa við Decode

2008-2009 Deildarstjóri fjölskyldu- og sérfræðiþjónustu skóla við Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða í Reykjavík

2006-2008 Sálfræðingur við Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða í Reykjavík

2002-2003 Hópstjóri og ráðgjafi við BUGL

Félagsstörf

Í stjórn sálfræðingafélgasins 2008-2010

Námskeið

2015:

-CBT for GAD: Conceptualization and treatment using intolerance of uncertainty as the theme of threat með Melisa Robichaud (16 klst.)

2011-2013 (diplómanám í hugrænni atferlismeðferð):

-CBT theory and case formulation með David Westbrook (16 klst)

-Inngangur að hugrænni atferlismeðferð með Ingu Hrefnu Jónsdóttur og Önnu Valdimarsdóttur (8 tímar)

-Basic theraputic skills með Alison Croft (8 klst)

-Depression, theory and practice með Joy McGuire (16 klst)

-Chronic pain, chronic illness með Helen Macdonald (8 tímar)

-Overcoming low self-esteem með Melanie fennel (16 tímar)

-Health anxiety með Paul Salkovskis (16 tímar)

-Eating disorders and obesity með Lindu Craighead (8 tímar)

-Bipolar Disorder með Ed Craighead (8 tímar)

-Vakandi Athygli með Önnu Valdimarsdóttur (8 klst)

-Persónuleikaraskanir með Margréti Bárðardóttur (16 klst)

-Félagsfælni og líkamsskynjunarröskun með Andra Steinþóri Björssyni (16 tímar)

-Fíknivandamál, bakslagsvörn og hvetjandi samtalstækni með Byrni Harðarsyni (8 tímar)

-Langvinnt svefnleysi, vefjagigt með Ingunni Hansdóttur og Eggert Birgissyni (8 tímar)

-Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum með Urði Njarðvík og Guðrúni Oddsdóttur (16 tímar)

-Atferlis og virknigreining með Kristínu Guðmundsdóttur (8 tímar)

-Obsessive compulsive disorder með David Westbrook (16 tímar)

-Anxiety and advanced case work með Alison Croft (16 tímar)

-Depression: advanced case work með Melanie Fennell (16 tímar)

-Phobias með Lars Göran Öst (16 tímar)

-Posttraumatic stress disorder með Martina Muller (16 tímar)

-Psychotic disorders með Gillian Haddock og Guðrúni Írisi Þórsdóttur (16 tímar)

-Dialectical behavior therapy með Lorie Ritschel (16 tímar)

-Couples therapy með Vyga Kaufman (16 tímar)

 

Umfjöllun í fjölmiðlum:

Sjónvarp

http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/folk-med-sirry/ad-takast-a-vid-kvida

http://ruv.is/frett/sjalfsmynd-karla-getur-lika-verid-brotin

Dagblöð

http://www.frettatiminn.is/endurskilgreining-karlmennskunnar/