Ferilskrá Ellenar

Forsíða / Tilkynningar / Ferilskrá Ellenar

EllenÁhugasvið í meðferð

Félagsfælni, aðskilnaðarkvíði, ofsakvíði, annar tilfinningavandi og ADHD.

Menntun

2015  Klínísk barna- og unglingasálfræði, Cand. psych. Háskóli Íslands. Lokaverkefni: Greining á tilvísunum í bráðaþjónustu BUGL.

2013 BS í Sálfræði. Háskóli Íslands. Lokaverkefni: Samsláttur félagsfælni og kannabishæðis, áhættuþættir og afdrif.

2010 Stúdentspróf af félagsfræðibraut. Fjölbrautaskólinn við Ármúla.

Starfsreynsla 

2015 Framhald á rannsóknarvinnu vegna lokaverkefnis undir handleiðslu Dr. Bertrands Lauth, greining á tilvísunum í bráðaþjónustu BUGL.

2014 -2015 Leiðbeinandi á snillinganámskeiðum á Þroska- og hegðunarstöð.

2013 – Embætti landlæknis, áhrifaþættir heilbrigðis.

2010 – Liðveitandi, persónulegur ráðgjafi, stuðningsforeldri og fósturforeldri. Félagsþjónusta Kópavogs og Hafnarfjarðarbær.

1998 – 2005 og 2010 – 2012 Leiðbeinandi og stjórnandi. Sumarbúðirnar Ævintýraland.

Námskeið

2016 Réttindanámskeið fyrir ADIS greiningarviðtal

2015 Réttindanámskeið fyrir K-SADS  greiningarviðtal með Bertrand Lauth og Páli Magnússyni.

2015 Leiðbeinandaréttindi fyrir Snillingana.

2014 Leiðbeinandaréttindi fyrir námskeiðið Uppeldi sem virkar.

2014 Klókir litlir krakkar námskeið fyrir foreldra.

2014 Námskeið fyrir foreldra barna með ADHD.

Þjálfun

Fjögurra mánaða starfsþjálfun hjá Þroska- og hegðunarstöð.

Átta mánaða þjálfun hjá Sálfræðiráðgjöf háskólans.