Ferilskrá: Anna Sigríður Jökulsdóttir

Forsíða / Tilkynningar / Ferilskrá: Anna Sigríður Jökulsdóttir

Áhugasvið í meðferð

Vanlíðan í tengslum við heilsufarsvanda, álag, kulnun og streitu. Sorg, aðlögunarvandi að breyttum aðstæðum eða veikindum. Lágt sjálfsmat, samskiptavandi og óöryggi. Almennur kvíði, þráhyggja og árátta.

Menntun

2020 Fyrsta stig í EMDR áfallamiðaðri meðferð með Roger Salomon

2019 Sérfræðinámi í hugrænni atferlismeðferð við Endurmenntun Háskóla Íslands.

2010 Cand.psych. gráða við Háskóla Íslands.

2004 BA gráða í sálfræði við Háskóla Íslands.

Starfsreynsla 

2018- Sálfræðingur á Kvíðameðferðarstöðinni.

2014 – 2017 Sálfræðingur á vefrænum deildum Landspítala háskólasjúkrahúss.

2012- Sjálfsmyndarfræðsla og námskeið fyrir starfsfólk skóla, foreldra og unglinga auk ýmiskonar fræðslu um samskipti, umönnun og samspil vefrænna veikinda og geðheilsu.

2012 – 2014 Sálfræðingur hjá Krafti stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

2010 – 2014 Sálfræðingur við skólaþjónustu Mosfellsbæjar.

2005-2008 Ráðgjafi í Grenivíkurskóla.

2004-2005 Ráðgjafi á dagdeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri.

2003-2004 Deildarstjóri við búsetuúrræði Akureyrarbæjar fyrir fólk með geðraskanir.

Námskeið

2017 Cognitive therapy of depression: From core competencies to advanced strategies. Eins dags námskeið haldið á Íslandi af Sálfræðingafélagi Íslands. Kennari: Dan Strunk, Ph.D.

2017 HAM við flóknum kvíðaröskunum. Eins dags vinnustofa haldin á Íslandi af Háskólanum í Reykjavík. Kennari: Dr. Hjalti Jónsson.

2016 Siðareglunámskeið Sálfræðingafélags Íslands. Eins og hálfs dags námskeið haldið á Íslandi.

2015 Finding your best self: The power of mindfulness + signature strengths. Hálfs dags námskeið haldið á Íslandi af Endurmenntun Háskóla Íslands. Kennari: Ryan M. Niemiec, Psy.D.

2014 Breytingar á DSM kerfinu. Hálfs dags vinnustofa haldin á Íslandi af HÍ. Kennarar: Dr. Urður Njarðvík og Dr. Ingunn Hansdóttir,

2013 Túlkun og hagnýting WISC-IV greindarprófs fyrir börn. Eins dags vinnustofa haldin á Íslandi af Félagi sálfræðinga við skóla. Kennari: Dawn Flanagan, Ph.D.

2011 K-SADS Réttindanámskeið greiningarviðtals fyrir börn. Tveggja daga námskeið haldið og kennt á Íslandi af: Dr. Bertrand Lauth og Páli Magnússyni.

2011 Behavior support in the classroom. Eins dags vinnustofa haldin á Íslandi af Félagi sálfræðinga við skóla. Kennari: Laura Riffel Ph.D.

2011 The Conceptualisation, assessment and treatment of posttraumatic stress disorder (PTSD) in Children and Adolescents. Eins dags vinnustofa haldin á Íslandi af EABCT. Kennarar: Tim Dalgleish, Ph.D. og Richard Meiser-Stedman, Ph.D.

2011 Competitive memory training (COMET) for low self-esteem. Hálfs dags vinnustofa vinnustofa haldin á Íslandi af EABCT. Kennari: Kees Korrelboom, PhD.

2010 Kvíðameðferð við áráttu og þráhyggju. Eins dags vinnustofa haldin af Félagi sálfræðinga við skóla. Kennari: Dr. Þröstur Björgvinsson.

2010 SOS hjálp fyrir foreldra. Fjögurra daga leiðbeinendanámskeið haldið á Íslandi af Félagsvísindastofnun HÍ. Kennari: Dr. Zuilma Gabriela Sigurðardóttir.

 

Birtar greinar eða rannsóknir

Anna Sigríður Jökulsdóttir og Einar Guðmundsson (2011). Samanburður á mælitölum WAIS-III og WASI á Íslandi. Sálfræðiritið-Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 16, 35-89.

 

Anna Sigríður Jökulsdóttir og Einar Guðmundsson (2004). Samkvæmni í mati á munnlegum undirprófum WPPSI-RIS. Sálfræðiritið-Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 9, 77-89.