Ferilskrá: Hulda Jónsdóttir Tölgyes

Forsíða / Tilkynningar / Ferilskrá: Hulda Jónsdóttir Tölgyes

Áhugasvið í meðferð

Almenn kvíðaröskun, ofsakvíði, lágt sjálfsmat, aðrar kvíðaraskanir

Menntun

2017: MSc gráða í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík

2014: MSc Diplóma í sálfræði í uppeldis- og menntavísindum með áherslu á áhættuhegðun og forvarnir við Háskóla Íslands

2012: BSc gráða í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík

2006: Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Kópavogi

Starfsreynsla

2017: MSc nemi í starfsþjálfun í Barnahúsi

2016: MSc nemi í starfsþjálfun á Kvíðameðferðarstöðinni

2016: MSc nemi í starfsþjálfun á Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis

2016: Höfundur barnabókarinnar Hekla skilur hundamál sem gefin var út af Forlaginu

2005-2015: Aðstoðarmaður rannsókna hjá Rannsóknum og greiningu

2015: Aðstoðarmaður Velferðarráðuneytisins við gerð lýðheilsustefnu

2012-2014: Ritari lækna hjá Heilsuvernd

2012: Stuðningsfulltrúi og ráðgjafi á Kleppsspítala

2011: Aðstoðarmaður í Barnahúsi

2009-2011: Liðveisluaðili og stuðningsforeldri barns með fötlun á vegum Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts

2006-2010: Verkefnastjóri og leiðbeinandi barnastarfs í frístundamiðstöðinni Árseli

 

 Veggspjöld/rannsóknir

 

MSc rannsóknarverkefni: Prevalence and interventions of sleep problems in children with intellectual and/or developmental disorders or other disabilities in Iceland. 2017

Veggspjald: Hulda Jónsdóttir Tölgyes og Berglind Sveinbjörnsdóttir. Algengi og úrræði við svefnvanda hjá börnum með sérþarfir á Íslandi. Kynnt á sálfræðiþingi á Hilton Reykjavík Nordica, mars 2017.