Almenn kvíðaröskun (er teymisstjóri teymis um almenna kvíðaröskun), þráhyggja og árátta (er í OCD teymi KMS), ofsakvíði, heilsukvíði, félagsfælni og sértæk fælni.
Menntun
2009: Cand.psych. gráða við Århus Universitet, Danmörk
2007: BA-próf í sálfræði við Háskóla Íslands
2001: Stúdentspróf við Verslunarskóla Íslands
1999: Verslunarpróf við Verslunarskóla Íslands
Starfsreynsla
2012: Sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina
2012: Sálfræðingur við Psykisk hälsa, Landstinget Uppsala
2011: Sálfræðingur við Medpro Clinic, Bålsta
2007-2008: Gagnasöfnun, huldu- og vettvangsrannsóknir fyrir Capacent Gallup
Námskeið
2021: Making and staying friends with uncertainty: Understanding and managing uncertainty distress in the time of the pandemic and beyond. Prófessor Mark Freeston, Newcastle University, UK. Heilsdags vinnustofa á vegum EABCT, Belfast, N-Írland.
2021: Behavioral Approaches in Treating GAD (Live Stream Webinar), á vegum Center for the Treatment and Study of Anxiety, University of Pennsylvania. 3 klukkustunda vinnustofa.
2018: Cultivating Self-Esteem: A Transdiagnostic Cognitive-Behavioral Perspective, með prófessor Melanie Fennell á vegum FHAM í samstarfi við Oxford Cognitive Therapy Centre (OCTC). 18 klukkustunda vinnustofa.
2017: Generalized anxiety disorder and worry: Metacognitive therapy, með prófessor Adrian Wells. In-congress workshop á vegum EABCT, Ljubljana, Slóvenía.
2017: Cognitive therapy for contamination‐related OCD:Focus on mental contamination, með prófessor Adam Radomsky. Pre-congress workshop á vegum EABCT, Ljubljana, Slóvenía.
2017: Cognitive Behavioral Therapy of Social Anxiety Disorder, með prófessor Stefan Hofman. In-congress workshop á vegum EABCT, Ljubljana, Slóvenía.
2016: Health anxiety and OCD með prófessor Paul M. Salkovskis á vegum FHAM í samstarfi við Oxford Cognitive Therapy Centre (OCTC). 18 klukkustunda vinnustofa.
2016: Hvað einkennir gott kynlíf?: Rýnt í vandamál, kink, viðhorf og viðmót. Hagnýt fræðsla um kynlíf og kynlífsvanda fyrir sálfræðinga: Sigga Dögg kynfræðingur á vegum Félags sjálfstætt starfandi sálfræðinga.
2015: Stjórnun markaðsstarfs á vegum online.is í samstarfi við MBL.IS
2015: Cognitive therapy for generalized anxiety disorder með dr. Melisu Robichaud á vegum FHAM. 18 klukkustunda vinnustofa.
2014: Siðareglunámskeið á vegum Sálfræðingafélags Íslands
2013: Fyrsta stig í EMDR áfallamiðaðri meðferð með dr. Roger Solomon
2009: Phobias: One-session therapy for treating phobia með dr. Lars-Göran Öst á vegum FHAM. 18 klukkustunda vinnustofa.