Áhugasvið í meðferð
Þráhyggja og árátta, félagsfælni.
Menntun
2016: Doktorspróf (ph.d.) við sálfræðideild Háskóla Íslands. Doktorsnám með áherslum á klíníska sálfræði og skynjunarsálfræði. Leiðbeinendur: Dr. Árni Kristjánsson og dr. Andri Steinþór Björnsson.
2011: Cand.psych gráða í sálfræði, Háskóli Íslands
2009: BS-gráða í sálfræði við Háskóli Íslands
2005 Nám í sálfræði við Lunds Universitet, Svíþjóð, 30 ECTS einingar
Starfsreynsla
2015-2016 Starfsþjálfun og rannsóknir við Behavioral Health Partial Hospital Program við McLean Hospital, Harvard Medical School.
2011 – Sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina
2010-2011 Starfsþjálfun í klínískri sálfræði við Kvíðameðferðarstöðina
2010 Ráðgjafi í Dvöl, athvarfi fyrir fólk með geðraskanir á vegum Rauða krossins
2010 Umsjón málstofu Sálfræðideildar Háskóla Íslands
2008-2010 Ráðgjafi á Bráða- og móttökugeðdeild , Landspítali Háskólasjúkrahús
2008 Tölfræðikennsla við Framhaldsskóla Snæfellinga
Birtar greinar
Sigurjónsdóttir, Ó., Björnsson, A. S., Wessman, I. D. & Kristjánsson, Á.. 2016. Taking attention bias
modification to task: Assessing attention bias in patients with social anxiety disorder, Manuscript
under review.
Sigurjónsdóttir, Ó., Sigurðardóttir, S., Björnsson, A. S., & Kristjánsson, Á. (2015). Barking up the wrong tree in attentional bias modification? Comparing the sensitivity of four tasks to attentional biases. Journal of Behavior Therapy and Experimental Psychiatry, 48, 9-16.
Sigurjónsdóttir, Ó., Björnsson, A. S., Ludvigsdóttir, S. J., & Kristjánsson, Á. (2014). Money talks in attention bias modification: Reward in a dot-probe task affects attentional biases. Visual Cognition, (ahead-of-print), 1-15.
Ólafía Sigurjónsdóttir, Árni Kristjánsson og Andri S. Björnsson (2014). Athygliskekkjuþjálfun – ný meðferðaríhlutun við kvíðaröskunum? Sálfræðiritið, 19, 81-92.
Kristjánsson, A., Sigurjónsdóttir, Ó., and Driver, J. (2010). Fortune and reversals
of fortune in visual search: Reward contingencies for pop-out targets affect search efficiency and target repetition effects. Attention, Perception and Psychophysics, 72, 1229-1236.
Árni Kristjánsson, Ólafía Sigurjónsdóttir og Jon Driver (2010). Áhrif fjárhagslegrar umbunar á sjónskynjun. Sálfræðiritið, 15 (fylgirit 2), 21-23.
Veggspjöld
Alexandri, M., Bjornsson, A., Wessman, I., Wadsworth, L., Jou, J., Beard, C., Thorgeirsdóttir, M., Williston, S. K., Jarvi, S., Danitz, S., Lee, J., Sigurjónsdóttir, Ó., & Björgvinsson, T. (2015, January). Reactions to intrusive images among patients in a partial hospital program. Poster presented at the 6th annual meeting of McLean Hospital Research Day, Belmont, MA.
Sigurjónsdóttir, Ó., Bjornsson, A.S., & Kristjánsson, A. (2014). Does monetary reward enhance attention bias modification? Poster at the annual Anxiety and Depression Association of America (ADAA) conference, 2014.
Kristjánsson, Á., Jóhannesson, Ó., Sigurjónsdóttir, Ó., Bjornsson, A.S., Thornton, I. (2014). A new attentional foraging task on iPads shows high sensitivity to processing differences between faces with happy versus threatening expressions. Poster at the annual European Association of Behavioural and Cognitive Therapies (EABCT), 2014.
Námskeið
Introductory workshop on the Unified Protocol for the Transdiagnostic Treatment for Emotional
Disorders (UP). Boston, MA, USA 2016.
CBT for GAD vinnustofa með dr. Melisa Robichaud. Reykjavík 2015 ADAA the annual Convention í Miami, 2015
EABCT Annual Congress í Haag, 2014
ADAA the annual Convention í Chicago 2014.
A hybrid trans-diagnostic and specific CBT approach to _“Medically Unexplained Symptoms” (MUS): Masterclass með Paul Salkovskis. Reykjavík, 2014.
Intensive and effective treatment of specific phobias, vinnustofa með Lars Göran Öst. Reykjavík, 2013.
Health anxiety, vinnustofa með Paul Salkovskis. Reykjavík, 2012.
Overcoming low self-esteem, vinnustofa með Melanie Fennell. Reykjavík, 2012.
Introduction to Cognitive Behavioral Therapy: Assessment and formulation, vinnustofa með David Westbrook. Reykjavík, 2011.
EABCT Annual Congress in Reykjavík, 2011