Opið verður í allt sumar við Kvíðameðferðarstöðina en takmörkuð símsvörun verður frá 7. júlí til 1. ágúst þar sem ritari er í sumarfríi. Unnt er að skilja eftir nafn og símanúmer í talhólfi 534-0110 eða senda tölvupóst á kms@kms.is. Haft verður samband eins fljótt og hægt er.