Hægt er að bóka fyrirlestur á vegum Litlu KMS. Verðlagning fer eftir umfangi og tíma sem fer í verkefnið.  Litla Kvíðameðferðarstöðin sérhæfir sig í fyrirlestrum fyrir nemendur á grunn- og menntaskólastigi í eftirfarandi :

  • Almenn fræðsla um kvíða og helstu kvíðarskanir
  • Hagnýt ráð fyrir foreldra og kennara við kvíðavanda barna/nemenda
  • Frammistöðu/ fyrirlestrakvíði nemenda
  • Prófkvíða og lágu sjálfsmati í námi fyrir nemendur
  • Félagsfælni á hjá grunn- og framhaldsskólanemendum
  • Grunnatriði í hegðunarmótun barna- og unglinga fyrir foreldra eða kennara

Litla KMS sérhæfir sig einnig í fyrirlestrum fyrir kennara á leik-, grunn- og menntaskólastigi.

Fyrirtæki geta einnig óskað eftir fræðslu fyrir starfsmenn.

Til að bóka eða spyrjast fyrir um fyrirlestra er hægt að hafa samband í síma 534 0110 eða á netfangið kms@kms.is.