Þú getur haft samband við okkur með því að senda tölvupóst á kms@kms.is og skilja eftir nafn og símanúmer. Einnig má hringja í síma 534-0110 eða 822-0043 milli 09.00 og 15.30 og skilja eftir skilaboð hjá ritara. Reynt er að svara skilaboðum og tölvupósti eins fljótt og auðið er, en athugaðu að einhverjir dagar geta liðið frá því að þú hefur samband, þar til hringt er í þig og þér boðinn tími. Athugaðu að afbóka þarf viðtöl við Kvíðameðferðarstöðina með sólarhrings fyrirvara, skyldir þú ekki komast í boðað viðtal, að öðrum kosti greiðir fólk hálft viðtalsgjaldið.

Kvíðameðferðarstöðin er til húsa á Suðurlandsbraut 4, 5. hæð, 108 Reykjavík.