ADHD, félagsfælni og aðrar kvíðaraskanir
Menntun
2017: MSc í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík
2014: BS- gráða í sálfræði við Háskóla Íslands
Starfsreynsla
2018: Sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina
2017-2018: Sálfræðingur í ADHD teymi Landspítala
2017: Starfsþjálfun við geðsvið Landspítala
2016: Starfsþjálfun á Stuðlum
2016: Stafsþjálfun á Reykjalundi
Rannsóknir
2017: Adults referred to the ADHD Clinic in Iceland: Clinical Characteristics. Cand.Psych. ritgerð. Leiðbeinendur: Sigurlín Hrund Kjartansdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson og Páll Magnússon.
2014: Áhættu- og verndandi þættir fyrir vímuefnanotkun ungmenna. BS ritgerð. Leiðbeinandi: Ingunn Hansdóttir.