Streitustjórnun

0
0
Haustið er handan við hornið og spenna í loftinu. Mörg okkar hafa snúið aftur til vinnu og aðrir bíða þess að nýtt skólaár hefjist. Þessum tíma fylgja oft blendnar tilfinningar. Við segjum skilið [...]

Þáttur um ofsakvíða

0
0
Í vikunni sem leið var þáttur um ofsakvíða þar sem tekið var viðtal við stúlku sem þjáðist af vandanum og fékk meðhöndlun við Kvíðameðferðarstöðina. Rætt var við tvo sálfræðinga stöðvarinnar um [...]

Frí kortlagning á félagskvíða

0
0
Þeir sem telja sig glíma við félagsfælni eiga nú kost á að fá frítt fyrsta viðtal við Kvíðameðferðarstöðina þar sem vandinn er  kortlagður en venjulega kostar slíkt matsviðtal á bilinu 12-14.000 [...]

Nýr starfsmaður

0
0
Ásmundur Gunnarsson sálfræðingur hefur verið ráðinn í afleysingarstöðu sem sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina. Hann starfaði áður við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja en hann hefur jafnframt [...]