Ef fólk vill sækja viðtöl á KMS en á erfitt með að komast á staðinn, t.d. sökum búsetu, veðurofsa, kvíða eða sóttkvíar, má fá viðtöl í gegnum fjarbúnaðinn karaconnect. Vinsamlegast sendið tölvupóst á kms@kms.is og óskið eftir slíku ef áhugi er fyrir hendi. Takið fram ef þið eruð þegar hjá sálfræðingi á okkar vegum.