Þórdís Halldóra Sigurðardóttir mastersnemi í sálfræði við Háskólann í Reykjavík hefur hafið starfsþjálfun við Kvíðameðferðarstöðina. Hægt er að óska eftir greiningar- og meðferðarviðtölum hjá henni hér https://kms.is/hafa-samband/ eða í gegnum noona appið en viðtalsgjald hjá sálfræðinemum í starfsþjálfun er lægra en hjá öðrum sálfræðingum stöðvarinnar. Þórdís er metnaðargjörn og fersk í fræðunum og mun auk þess starfa undir handleiðslu reynds sálfræðings.
Velkomin til starfa
Fréttir og tilkynningar


