ADHD dregur úr sjálfstrausti enda veldur vandinn usla á ýmsum sviðum lífsins. Á þessu átta vikna námskeiði er veitt fræðsla um einkenni ADHD á fullorðinsárum, kenndar leiðir hugrænnar [...]
Næsti hópur hefst um mánaðarmótin mars-apríl n.k. Nánari tímasetning verður aulgýst fljótlega! Kvíðameðferðarstöðin hefur þróað sérstaka hópmeðferð við áhyggjuvanda og er það unnið undir [...]
Bergenska fjögurra daga meðferðin var þróuð til að meðhöndla alvarlegar kvíðaraskanir og hefur mest verið rannsökuð við þráhyggju-árátturöskun (OCD) og árangurinn lofað mjög góðu. Meðferðin var [...]
Næsti hópur hefst miðvikudaginn 26. febrúar 2025. Jafnframt mun nýr hópur hefjast þriðjudaginn 1. apríl og verður sá hópur kl 12.45-14.45 og hefur verið opnað fyrir skráningu í þann hóp. Um [...]
Næsti hópur hefst þriðjudaginn 11. mars 2025, frá 15:00 til 17.00. Opið er fyrir skráningu. Um hópmeðferðina: Gott sjálfstraust felst í því að vita hver maður er og hvað maður getur, sama hvað á [...]
Are you worried, stressed or anxious? Have you felt sad or depressed lately? Do you find it hard to keep active? Are you feeling isolated or having a hard time adjusting to the Icelandic culture? [...]