Áhugasvið í meðferð

Ofsakvíði, félagsfælni og aðrar kvíðaraskanir

Menntun

2016: Cand.psych. gráða í sálfræði við Háskóla Íslands

2014: BS-gráða í sálfræði við Háskóla Íslands

Starfsreynsla

2017: Sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina

2017: Sálfræðingur hjá Tölum saman (hlutastarf)

2016–2017: Sálfræðingur við geðsvið Landspítala-háskólasjúkrahúss

2015-2016: Fimm mánaða starfsþjálfun við geðsvið Landspítala

2015-2016: Átta mánaða starfsþjálfun við Sálfræðiráðgjöf Háskóla Íslands

Kennsla og rannsóknir

2013-2016: Aðstoðarkennari í tölfræði við sálfræðideild Háskóla Íslands

2016: Cognitive reactivity, rumination, stressful life events in childhood, and their relationship as vulnerability factors to depression: A cross-sectional retrospective study. Cand.psych. ritgerð.

2014: Árangur ósérhæfðrar hugrænnar atferlismeðferðar gegn óyndi. BS ritgerð.

Námskeið

2017: Metacognitive Therapy for rumination and depression. kennari: Costas Papageorgiou, In-congress workshop á vegum EABCT, Ljubljana, Slóvenía.

2017: Enhancing CBT Homework with Collaborative Empiricism and Socratic Dialogue: A Practical Workshop. Kennari: Nikolaos Kazantzis, In-congress workshop á vegum EABCT, Ljubljana, Slóvenía.

2017: Improving good practice by enhancing memory for treatment. Kennari: Allison Harvey, In-congress workshop á vegum EABCT, Ljubljana, Slóvenía.

2017: Cognitive Therapy for Contamination-Related OCD: Focus on Mental Contamination. Kennari: Adam S. Radomski, Pre-congress workshop á vegum EABCT, Ljubljana, Slóvenía.

2016: CBT boot camp 2.0: Building core therapist and client skills using MOM2. Kennari: Christine padesky, alls 16 klst.