Spænskumælandi sálfræðingur til starfa

Forsíða / Fréttir / Spænskumælandi sálfræðingur til starfa

Okkur er sönn ánægja að segja frá því að Alma Belem Serrato sálfræðingur hefur hafið störf við Kvíðameðferðarstöðina. Alma lærði sálfræði í sínu heimalandi, Mexikó, og seinna á Spáni. Alma mun fyrst og fremst sinna spænskumælandi skjólstæðingum á öllum aldri, en getur einnig sinnt enskumælandi fólki sé þess óskað. Velkomin til starfa Alma!

Nos alegra informarles que la psicóloga Alma Belem Serrato, ha comenzado a laborar en Kvíðameðferðarstöðin (KMS). Alma obtuvo el título de psicología en México, su país y continuó estudios de postgrado en España. Alma atenderá principalmente clientes de habla hispana de todas las edades, pero también puede atender en inglés a quien lo solicite. Bienvenida Alma!