Ferilskrá: Sigurbjörg Jóna Ludvigsdóttir

Forsíða / Tilkynningar / Ferilskrá: Sigurbjörg Jóna Ludvigsdóttir

Sigurbjörg2

Áhugasvið í meðferð

Ofsakvíði, víðáttufælni, afmörkuð fælni, þráhyggja og árátta

Menntun

2003 Cand. psych. í sálfræði við Universitetet i Bergen

2000 BA-próf í sálfræði við Háskóla Íslands

1994 Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík, náttúrufræðibraut

Starfsreynsla 

2007 – Framkvæmdastjóri og sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina

2003-2007 Sálfræðingur við geðsvið Landspítala-háskólasjúkrahús

2002 – Sálfræðingur á Reykjalundi (yfir sumar)

2001 – Rannsakandi á börnum og unglingum með heilalömun (yfir sumar)

200o Meðferðarfulltrúi í Götusmiðjunni (yfir sumar)

2000 Meðferðarfulltrúi hjá Bergen Kommune (vor)

1999 Starfsmaður hjá endurhæfingardeild Landspítala-háskólasjúkrahúss í Kópavogi

1992-1996 Starfsmaður á sjúkrahóteli Rauðakross Íslands (á sumrin)

Námskeið

2016 Health anxiety and OCD með Paul M. Salkovskies, Reykjavík, 21.-22. október
2016 Mental imagery: Cognitive science and cognitive therapy, með Emily Holmes, Stokkhólmur.
2015 Behavioural experiments workshop með Martina Mueller, Reykjavík.

2015 CBT Supervision með dr. Sarah Rakovshik (12 klst.)

2015 CBT for GAD: Conceptualization and treatment using intolerance of uncertainty as the theme of threat með dr. Melisa Robichaud (16. klst.)

2009 Phobias með dr. Lars-Göran Öst (16 klst).

2007 An introduction to the theory and practice of compassion focused therapy and compassionate mind training for shame based difficulties með dr. Paul Gilbert (16. klst.)

2007 Obsessive compulsive disorders með dr. David Westbrook (14 klst.)

2007 Uncover strengths and build resilience with CBT: A four step model með dr. Christine Padesky (12 klst.)

2007 Prolonged exposure therapy með dr. Edna B. Foa (32 klst.)

2005 Essential skills of cognitive therapy and their application to complex cases með dr. Christine Padesky og Kathleen A. Mooney ph.D Palm Desert (14.-18. febrúar)

2004 Harnessing hope and reducing relapse: Engaging clients in cognitive therapy for depression með dr. Christine Padesky (12.-13. maí)

2003 Cognitive therapy for depression: Advanced techniques með dr. Ivy Blackburn (8 klst.)

2003 Ímyndanir í hugrænni meðferð með Ann Hackman (10 klst.)

2003 Meðhöndlun tannlæknafælni með Gerd Kvale (1 dagur)

2002 Overcoming low self-esteem: A cognitive perspective með dr. Melanie Fennell (14 klst.)

2002 Somatic experiencing í meðferð PTSD með Peter Levine

2002 Assessment and treatment of phobic and anxiety disorders in children and adolescents með Thomas Ollendick

Birtar greinar eða rannsóknir

Sigurður Viðar, Sigurbjörg J. Ludvigsdóttir og Sóley D. Davíðsdóttir (2011). Hugræn atferlismeðferð við félagsfælni: Árangursmæling við Kvíðameðferðarstöðina (KMS). Sálfræðiritið, 16, bls. 81-96.

Rannsókn á lífsháttum sjúklinga á biðlista eftir offitumeðferð á Reykjalundi ásamt Ludvig Guðmundssyni, Halldóri Jónssyni og Rúnari Helgasyni (2006)

Brain activation to auditory and visual stimuli of different emotional valences -an fMRI study ásamt K.H. Larson, H. Sundberg, K. Hughdal, og L. Ersland (2002). Veggspjald á ráðstefnu Society for Neuroscience, San Diego 2004