Ferilskrá Jóhanns

Home / Tilkynningar / Ferilskrá Jóhanns

Áhugasvið í meðferð

Félagsfælni og aðrar kvíðaraskanir

Menntun

2016 Cand.psych. gráða við Háskóla Íslands

2014 BS-gráða í sálfræði

2011 Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, náttúrufræðibraut

Starfsreynsla

2016 Sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina

2016 Aðstoðarmaður við rannsóknir, sálfræðideild Háskóla Íslands

2015-2016 Starfsþjálfun við Kvíðameðferðarstöðina

2015 -2016 Átta mánaða þjálfun við Sálfræðiráðgjöf Háskóla Íslands

2012-2015 Sumarstarfsmaður á sambýli fyrir fjölfatlaða

Kennsla og rannsóknir

2015-2016 Aðstoðarkennari í skýringum á hegðun, sálfræðideild Háskóla Íslands

2013-2016 Aðstoðarkennari í tölfræði, sálfræðideild Háskóla Íslands

2013 Aðstoðarkennari í skyn- og hugfræði, sálfræðideild Háskóla Íslands

2016 The appraisal of intrusive images among outpatients with social anxiety disorder. Cand. psych. ritgerð.

Bjornsson, A.S., Chiang, B., Hardarson, J.P., Purdon, C., Wessman, I. (2016, September). Reactions to intrusive images across mental disorders. Fyrirlesari á málþingi á The European Association for Behavioural and Cognitive Therapies (EABCT), Svíþjóð, Stokkhólmi.

2014 Choosing versus rejecting: Separating the effects of target and distractor repetition on target choice. Bs ritgerð.

Námskeið

2016 – Health anxiety and OCD, alls 16 klst

2016 – CBT boot camp 2.0: Building core therapist & client skills using MOM2, alls 16 klst