Sumarafgreiðsla

0
0
Símsvörun verður takmörkuð í júlí en hægt er að senda okkur tölvupóst á kms@kms.is. Haft verður samband eins fljótt og auðið er en einhverjir dagar kunna að líða þar til haft er samband. Ef [...]

0
0
Loksins er bókin sem verið hefur í skrifum Sóleyjar D. Davíðsdóttur sálfræðings við Kvíðameðferðarstöðina komin út og til sölu við KMS (og í helstu bókabúðum landsins). Um er að ræða [...]

Nýr sálfræðingur hefur störf

0
0
Emanúel Geir Guðmundsson hefur verið ráðinn sem sálfræðingur við KMS en hann hefur starfað sem sálfræðingur við Janus og heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Emanúel lauk náttúrufræðibraut við [...]

Styrkur og sátt

0
0
Heimir Snorrason sálfræðingur KMS var í viðtali nú á dögunum hjá Fréttatímanum en Heimir hefur ásamt Ásmundi Gunnarssyni staðið fyrir námskeiðinu styrkur og sátt sem ætlað er karlmönnum sem vilja [...]